Barnabílstólar VÍS

Barn þarf þrjá bílstóla á þroskaskeiði sínu, svo að hámarksöryggi sé tryggt og öryggisbúnaður henti stærð barnsins. Það er hagkvæmt að leigja barnabílstóla frá VÍS, því auðvelt er að skipta stólunum út þegar barnið stækkar. 

Frá og með 7. janúar 2016 geta aðeins viðskiptavinir VÍS leigt stóla. 
Sjá frekari upplýsingar um leigufyrirkomulag.


BeSafe iZi Kid
kg9-18
ár1-3
vísunAftur

BeSafe iZi Kid

9-18 kg (1-3 ára) - bakvísandi

BeSafe iZi Kid er bakvísandi barnabílstóll og einn allra öruggasti barnabílstóll sem völ er á. Stólinn skal festa með bakið í akstursstefnu með þriggja punkta belti bílsins. Áætlaður afgreiðslutími á þessum stól er þrjár vikur.

Nánari upplýsingar - Verð og leigufyrirkomulag

BeSafe iZi comfort
kg9-18
ár1-3
vísunFram

BeSafe iZi comfort

9-18 kg (1-3 ára) - framvísandi

BeSafe iZi Comfort er framvísandi barnabílstóll og uppfyllir kröfur nútímans um öryggi og þægindi. Auk þess sem barnið sér vel út og getur fylgst með umhverfinu. Áætlaður afgreiðslutími á þessum stól er þrjár vikur.

Nánari upplýsingar - Verð og leigufyrirkomulag

BeSafe 1-2-3
kg15-36
ár4-12
vísunFram

BeSafe 1-2-3

15-36 kg (4-12 ára) - framvísandi

BeSafe 1-2-3 vex með barninu. Það er hægt að hæðarstilla bakið svo að það henti stærð barnsins til að tryggja því hámarksöryggi.
Áætlaður afgreiðslutími á þessum stól er þrjár vikur.

Nánari upplýsingar - Verð og leigufyrirkomulag

BeSafe iZi-Sleep
kg0 - 13
mán.0 - 12
vísunAftur

BeSafe iZi-Sleep

0 - 13 kg (0 - 12 mánaða) - bakvísandi

Bakvísandi barnabílstóll sem festur er með þriggja punkta bílbelti bílsins. Áætlaður afgreiðslutími á þessum stól er þrjár vikur

Nánari upplýsingar - Verð og leigufyrirkomulag